The 11th Hour, eftir systurnar Nadia Conners og Leila Conners Petersen. Leikarinn Leonardo DiCaprio er einn handritshöfunda myndarinnar. Jafnframt er DiCaprio sögumaður. Meðal þeirra sem leggja orð í belg eru Stephen Hawking og Mikhail Gorbatsjov. Myndin er byggð upp sem viðtalsmynd þar sem áðurnefndir sérfræðingar og aðrir deila með okkur staðreyndum. Systurnar segja að það sé svo mikið til að upplýsingum um áhrif okkar á umhverfið og hvað sé hægt að gera til að koma í veg fyrir þau. Þær segja að þeim hafa fundist það áhrifaríkt að taka allar þessar upplýsingar og sýna áhorfendum í einum rykk. Þetta ætti að vekja fólk til umhugsunar.
Titill | The 11th Hour |
Ár | 2007 |
Genre | Documentary, Drama, Crime |
Land | United States of America |
Stúdíó | |
Leikarar | Leonardo DiCaprio, Kenny Ausubel, Sylvia Earle, John Trudell, Wangari Maathai, Oren R. Lyons |
Áhöfn | Leonardo DiCaprio (Producer), Nadia Conners (Screenplay), Luis Alvarez y Alvarez (Editor), Leila Conners (Producer), Nadia Conners (Director), Brian Gerber (Producer) |
Lykilorð | climate, climate change, greenhouse effect, hurricane, temperature drop, ice melting, natural disaster, destroy, interview, global warming, polar bear, weather, destruction of planet, scientist, woman director, climate observatory, nature documentary, expert opinion, save the planet, social & cultural documentary, climate breakdown, climate change activism, ecosystems, threatened ecosystem, environmental documentary, climate action, ecosystem, climate emergency, documentary, climate science, climate crisis |
Slepptu | Aug 17, 2007 |
Runtime | 95 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 6.70 / 10 eftir 93 notendur |
Vinsældir | 1 |
Fjárhagsáætlun | 0 |
Tekjur | 0 |
Tungumál | English |