Lotta í Skarkalagötu er með eindæmum uppátækjasöm fimm ára stelpa og það er aldrei nein lognmolla í kringum hana. Í þessari fyrstu mynd um hana lendir hún í fjölmörgum ævintýrum. Hún fer í veiðiferð, lærir að hjóla, heimsækir afa og ömmu upp í sveit og gerir margt fleira skemmtilegt. Þetta er mynd sem að öll fjölskyldan getur haft gaman af. Lotta í Skarkalagötu er byggð á samnefndri bók eftir einn ástsælasta barnabókarithöfund allra tíma, Astrid Lindgren.
Titill | Lotta í Skarkalagötu |
---|---|
Ár | 1992 |
Genre | Comedy, Family |
Land | Sweden |
Stúdíó | Astrid Lindgrens Värld, SF Studios, SVT |
Leikarar | Grete Havnesköld, Linn Gloppestad, Martin Andersson, Beatrice Järås, Claes Malmberg, Margreth Weivers |
Áhöfn | Klas Dykhoff (Sound Engineer), Astrid Lindgren (Novel), Waldemar Bergendahl (Producer), Karin Fahlén (Makeup Department Head), Jan Persson (Editor), Inger Pehrsson (Costume Design) |
Lykilorð | woman director |
Slepptu | Sep 26, 1992 |
Runtime | 74 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 5.90 / 10 eftir 23 notendur |
Vinsældir | 5 |
Fjárhagsáætlun | 0 |
Tekjur | 0 |
Tungumál | svenska |