Móri (Þorsteinn Bachmann) er rithöfundur og bóhem sem finnur hvergi frið fyrir óbærilegum minningum annars staðar en á botni flöskunnar. Eik (Hera Hilmarsdóttir) er leikskólakennari sem neyðist til að grípa til örþrifaráða til að framfleyta sér og dóttur sinni. Sölvi (Þorvaldur Davíð) er fyrrum fótboltastjarna sem verður að hætta að spila vegna meiðsla og er nú á hraðri uppleið í vafasömum banka. Gömul og ný leyndarmál hrinda aðalpersónunum hverri í átt að annarri í hörkuspennandi og átakanlegri atburðarás sem lætur engan ósnortinn. Kvikmyndin er innblásin af sönnum atburðum og áhorfendur gætu því kannast við tilteknar aðstæður, persónur eða atburði úr raunveruleikanum, enda ekki langt um liðið síðan útrásin stóð sem hæst.
Titill | Vonarstræti |
---|---|
Ár | 2014 |
Genre | Drama |
Land | Czech Republic, Finland, Iceland, Sweden |
Stúdíó | Harmonica Films, Axman Production, Icelandic Filmcompany, Solar Films |
Leikarar | Hera Hilmar, Þorsteinn Bachmann, Thor Kristjansson, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Valur Freyr Einarsson, Elías Helgi Kofoed-Hansen |
Áhöfn | Baldvin Z (Director), Baldvin Z (Writer), Júlíus Kemp (Producer), Ingvar Þórðarson (Producer), Gunnar Pálsson (Production Design), Árni Benediktsson (Sound) |
Lykilorð | |
Slepptu | May 16, 2014 |
Runtime | 90 mínútur |
Gæði | HD |
IMDb | 6.70 / 10 eftir 23 notendur |
Vinsældir | 3 |
Fjárhagsáætlun | 2,700,000 |
Tekjur | 0 |
Tungumál | Íslenska |