Lykilorð Reykjavk Iceland
101 Reykjavík 2000
Þó Reykjavík sé minni en flestir vilja játa og miðbærinn beinlínís dvergvaxinn, bætir borgin það upp með villtu næturlífi. Umkringdur fáklæddu holdi, reyk og hækkandi hitastigi er auðvelt að gleyma því að úti bíður heimskautaveðráttan í póstnúmerinu 101 Reykjavík. Ekki svo að skilja að Hlynur, hin seinheppna söguhetja 101 Reykjavík, hafi neina hugmynd um hvar hann er staddur í lífinu. Kynferðislíf hans er lítt skiljanlegt, allra síst honum sjálfum. Eftir að Lola, sem er spænskur flamingó kennari, með lesbískar hvatir flytur inn fer fyrst að draga til tíðinda. 101 Reykjavík hefur hlotið fjöldann allan af verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heiminn. Sérstök efnistök og óhefðbundin samskipti kynjanna undir dúndrandi tónlist eiga stóran þátt í velgengni kvikmyndarinnar.
Pawn Sacrifice 2015
Leynilögga 2022
The Girl in the Café 2005
Ég Man Þig 2017
Svartur á leik 2012
Reykjavík Rotterdam 2008
Autumn Lights 2016
Reykjavik 1970
Hlemmur 2002
Eldarnir 1970
Hlemmur Mathöll 2023
The Valhalla Murders 2019
An Oslo detective with a painful past returns to his native Iceland to help a dedicated cop hunt a serial killer with a link to a mysterious photo.